Unexplained miseries I

from by Sólveig Matthildur

supported by
/

lyrics

Allt sem áður var, er frá
þú með þínar þrár
og ég;
sár.

Ég reyni samt að fara af stað.
Ég reyni svo að halda áfram
en neyðist til að standa í stað

Allt sem áður var,
er frá.

Heimur horfir á mig þjást
og ég horfi á þig þjást
og þú horfir á mig þjást
það er ást.

credits

from Unexplained miseries, track released November 20, 2016

tags

license

all rights reserved

feeds

feeds for this album, this artist

about

Sólveig Matthildur Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Sólveig Matthildur

Streaming and
Download help